„Stjörnustríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leszek Jańczuk (spjall | framlög)
modification du lien
Leszek Jańczuk (spjall | framlög)
ajout d'une ponctuation
Lína 11:
== Myndir ==
=== Upprunalegu myndirnar ===
Upprunalegu ''Star Wars'' myndirnar eru sex talsins. Sú fyrsta, [[Star Wars: A New Hope|''Star Wars'']], kom út árið 1977. Árið 1981 var myndin endurútgefin sem ''Star Wars Episode IV: A New Hope'', sem passar betur inn í nafnakerfi seinni myndanna. Önnur myndin, [[The Empire Strikes Back]], kom út árið 1980. Árið 1983 kom þriðja myndin, [[Return of the Jedi]], út. Aðalpersónan í þessum þremur myndum var [[Luke Skywalker]], leikinn af [[Mark Hammill]]. Aðrar persónur voru m.a. [[Han Solo]], leikinn af [[Harrison Ford]], [[Princess Leia]], leikin af [[Carrie Fisher]] og [[Svarthöfði]] (Darth Vader).
 
Árið 1997 kom út sérstök safnaraútgáfa á VHS með fyrstu þremur myndunum (IV, V og VI). Þar var búið að bæta myndgæðin með tölvutækni, t.d. voru dýrin þrívíddarmódel í staðinnn fyrir leikbrúður. Einnig voru ný atriði, og auk þess aukaefni með viðtölum og stuttmyndum um tæknileg atriði, eins og að yfirborð ''Death Star'' hafi verið búið til úr borðtennisborðum og handahófsvöldu dóti. Svo kom myndin ''[[Star Wars: The Clone Wars]]'' árið 2008.