„Sextánundakerfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 60 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q82828
Orrdabok (spjall | framlög)
m lagfærði emythólogíuna, heimild úr ensku wiki.
Lína 47:
Sextánundakerfi er mikið notað í [[forrit]]un, vegna þess hve auðvelt er að vinna með [[Tvíundarkerfi|tvíundatölur]] samhliða sextánundakerfinu, þar sem að hverjir fjórir [[bitar]] samsvara einum tölustaf í sextánundakerfinu. Til dæmis má rita töluna 79 sem rituð er með tvíundakerfinu 01001111 sem 4F í sextánundarkerfinu (0100 = 4 og 1111 = F). Hins vegar er aðeins flóknara að breyta sextánundakerfistölu í tugatölu. Til dæmis er FF í sextándarkerfinu reiknað þannig: F*16 + F eða 15*16 + 15 = 255 í tugakerfinu og AB í sextandundarkerfi verður A*16 + B eða 10*16 + 11 = 171 í tugakerfi.
 
Sextánundakerfið er oft kallað „hex“, sem er stytting á enska orðinu „hexadecimal“. OrðiðForskeytið hexer þýðirgrískt 6 á grískuuppruna, ogen decatöluorðið ἕξ (hex) þýðir tíu„sex“. ÞannigDecimal er merkirdregið ''hexa-deci-mal''af einfaldlegalatnenska „einsorðinu ogfyrir sextán“tíund.
 
== Tengt efni ==