„Tónlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þýddi lauslega upphafslínurnar úr ensku greininni um tónlist, óskandi væri ef einhver gæti farið yfir það og lagað orðalag.
Lína 3:
'''Tónlist''' er listgrein þar sem tjáningarmiðillinn er hljóð og þögn. Helstu þættir tónlistar eru tónhæð (sem stjórnar lagi og samhljómi), taktur, hljóðstyrkur, og hljóðbylgjueiginleikar tóna og áferð tónlistarinnar.</onlyinclude>
 
== Mismunandi skilgreiningar tónlistar í gegnum tíðina ==
''Tónlist sem hljóð'': Algengasta skilgreining tónlistar, sem runa [[hljóð]]a og [[þögn|þagna]] sem raðað er upp á listrænan máta, hefur verið notuð síðan seint á [[19. öld]] þegar fyrst var farið að rannsaka tengslin milli hljóða og [[skynjun|skynjana]].