„Hnefatafl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:ZHNEFA.jpg|thumbnail|Spilaborð í hnefatafli]]
[[Mynd:Tablut board.jpg|thumbnail|Byrjunaruppstilling á tablut spilaborði|left]]
'''Hnefatafl''' eða hneftafl er [[borðspil]] sem spilað var á [[söguöld]]. Spilið líkist [[skák]] og er herkænskuleikur þar sem ráðist er á konung. Spilareglur voru mismunandi. Leikborð í hnefatafli eru misstór og geta verið frá 7x7 reitir og upp í 19x19 reiti. Markmiðið er alltaf að kóngurinn á að reyna að komast út í horn með hjálp hinna hvítu liðsmanna sinna og svartir eiga að reyna að umkringja kónginn.
 
Lína 40 ⟶ 41:
 
 
 
[[Mynd:Tablut board.jpg|thumbnail|Byrjunaruppstilling á tablut spilaborði|left]]
Afbrigði af tafli sem skylt er hnefatafli var spilað í Lapplandi. Það heitir tablut.
Í Þjóðminjasafni Íslands er varðveitt hnefa­tafl sem fannst í kumli, kennt við bæinn Baldursheim í Mý­vatnssveit. Spilareglur taflsins eru ekki lengur þekktar.