„Tahítí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
smá snurfuss+mynd+hnit
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|17|40|00|S|149|25|00|W|display=title|region:FR}}
[[Mynd:Plage.sable.noir.Tahiti.JPG|thumb|right|220px|Tahítí er þekkt fyrir svartar sandstrendur sínar.]]
'''Tahítí''' er er stærsta eyjan í hinum svonefnda [[Windward-eyjar|Windward-eyja]] hópi í [[Franska Pólýnesía|Frönsku Pólynesíu]] sem enn þann dag í dag tilheyra [[Frakkland]]i. Höfuðborg Frönsku Pólynesíu heitir [[Papeete]] og er hún á norð-vestur Tahítí.
 
Tahítí er fjármála-, menningarleg og stjórnmálaleg miðja Frönsku Pólynesíu. Tahíti er fjölmennasta eyja Frönsku Pólynesíu með 185 þúsund íbúa, sem er 68,5 % heildar mannfjölda Frönsku Pólynesíu. Tahítí hét áður Otaheite.