„Kommúnistaflokkur Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Kommúnistaflokkurinn var stofnaður í [[Fjalakötturinn|Fjalakettinum]] um [[29. nóvember]] 1930, en á sama tíma stóð yfir þing [[Alþýðusambandið|Alþýðusambandsins]] í [[Iðnó]]. [[Jónas Guðmundsson]], kennari, verkálýðsleiðtogi og leiðtogi [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]], segir svo frá í [[Morgunblaðið|Morgunblaðsviðtali]] árið [[1958]]:
 
{{tilvitnun2|Ég man t.d. vel eftir því, þegar kommúnistaflokkurinn var stofnaður hér í Reykjavík 1930. Þá um haustið stóð yfir þing Alþýðusambandsins, nokkrir fulltrúanna tóku höndum saman og stofnuðu flokkinn, en hafa vafalaust verið búnir að undirbúa það löngu áður. Þegar fundurinn var nýbyrjaður eitt kvöld, komu kommúnistar marserandi undir rauðum fána frá Fjalakettinum, þar sem flokkurinn hafði verið stofnaður, og héldu rakleiðis niður í Iðnó þar sem við sátum á fundi, hrintu upp hurðinni, ruddust inn og lýstu því yfir, að þeir væru hættir þáttöku í þinginu. Það varð uppi fótur og fit í salnum.|Jónas Guðmundsson<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1316467&lang=is Ég vil heldur vera pýramídaspámaður en opinber starfsmaður]</ref>}}
 
{| class="prettytable" align="right" |