„Pompeii“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m +mynd sem sýnir umfang gosinns
Lína 1:
[[Mynd:Mt Vesuvius 79 AD eruption 3.svg|thumb|right|300px|Kortið sýnir svæðið sem varð fyrir áhrifum frá gosinu í Vesúvíus í ágúst 79.]]
[[Mynd:Baeckerei pompeji kampanien italien.jpg|thumb|[[Bakarí]] í Pompei.]]
'''Pompeii''' var [[róm]]versk borg nálægt þar sem borgin [[Napólí]] stendur nú. Í [[ágúst]] árið [[79]] grófst borgin ásamt borginni [[Herculaneum]] undir ösku í kjölfar mikils eldgoss úr [[Vesúvíus]]i. Út af þessu varðveittist borgin á nákvæmlega sama veg og hún var þegar hún grófst undir.