„Tahítí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Tahítí er fjármála-, menningarleg og stjórnmálaleg miðja Frönsku Pólynesíu. Eyjann varð til, líkt og Ísland, gegnum eldgos. Eyjan er hálend og fjalllend. Tahíti er fjölmennasta eyja Frönsku Pólynesíu. Íbúar eru 185 þúsund, sem gerir 68,5 % heildar mannfjölda Frönsku Pólynesíu. Tahítí hét áður Otaheite.
Höfuðborg Frönsku Pólynesíu heitir Papeete og er hana að finna á norð-vestur Tahítí.