„Vatnsafl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 26:
Vatnsafl er eina endurnýjanlega orkan sem nú þegar framleiðir stóran hluta af orku mannkyns á samkeppnishæfu verði. Framleiðir um 17% raforku í heiminum, en yfir 90% af endurnýjanlegri orkuframleiðslu heims.<ref> Vefur Landsvirkjunar, sótt 18 apríl af: http://www.lv.is/files/2005_2_24_orkuleikur_fylgirit_2005.pdf </ref> Uppsett afl er sú tala sem virkjunin getur að hámarki framleitt. Raforkuframleiðsla virkjana með sama uppsetta aflið getur verið afar mismunandi.
 
100 MW virkjun sem er á fullum afköstum allt árið = 87658760 klukkutíma framleiðir þá 876.000 MWh. Afköstin er þó venjulega mun minni oft á bilinu 6-7000 klst. á ári.
 
Sem dæmi um raforkuframleiðslu virkjunar má taka sem dæmi [[Rjúkandavirkjun]]. þar er brúttófallhæð 185,3 m og um þrýstipípurnar rennur að jafnaði 0,66 m³ á hverri sekúndu. m³ er 1000 kg. Fræðilegt hámark virkjaðrar orku á hverri sekúndu er því: