„Aðfangadagur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 40 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q106010
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Julaftonen av Carl Larsson 1904.jpg|thumb|250px|Julaftonen (Aðfangadagur), vatnslitamynd eftir sænska listamanninn [[Carl Larsson]] frá 1904]]
'''Aðfangadagur''' eða '''Aðfangadagur jóla''' (sem á sér gömul [[samheiti]] eins og '''affangadagur''' eða '''tilfangadagur''') er hátíðardagur í [[Kristni|kristinni]] trú. Orðið aðfangadagur mun að líkindum vera þýðing á gríska orðinu ''parasceve'' (undirbúningur) sem notað var um daginn fyrir páskahelgina, þ.það e.er [[föstudagurinn langi|föstudaginn langa]]. En er núorðið eiginleganær aðeinseingöngu haft um [[24. desember]] en það er, dagurinn fyrir [[jóladagur|jóladag]] og því nefndur svo. Aðfangadagur [[páskar|páska]] og aðfangadagur [[hvítasunna|hvítasunnu]] voru einnig áður fyrr nöfn á laugardögunum fyrir þessa helgidaga.
 
Samkvæmt [[hátíðadagatal Íslensku þjóðkirkjunnar|hátíðadagatali Íslensku þjóðkirkjunnar]] er Aðfangadagur jóla ekki sérstakur hátíðisdagur. Hann markar lok [[Aðventa|aðventu]] eða jólaföstu og kl. 18.00 hefst jóladagur. Ástæðan fyrir þessu er, að í stað þess að miða upphaf dags við sólarlag, eins og Gyðingar, fastsettu kristnir menn upphaf daga við [[miður aftann|miðjan aftan]] og lifir það enn í hátíðadagatalinu. Íslendingar fylgja þessu enn hvað jólin snertir.
 
== Aðfangadagur á Íslandi ==