„Húsapuntur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
ný grein, samvinna mánaðarins?
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
*''Triticum repens'' <small>L.</small>
}}
'''Húsapuntur''' ([[fræðiheiti]]: ''Elymus repens'') er [[Grasaætt|gras]] ef [[ættkvísl]]inni ''[[Elymus]]'' sem vextvex víða í [[Evrópa|Evrópu]], [[Asía|Asíu]] og norðvestur [[Afríka|Afríku]]. ÞessÞar að auki hefur Húsapuntur verið fluttur á önnur heimkynni til að draga úr jarðvegseyðingu og rofi. Húsapuntur hefur flöt, breið blöð, oft um 3-15 mm á breidd, sem eru snörp á efra borði en mjúk á því neðra. Hann dreifir sér með jarðstönglum og spretturspretta svo upp af honum sem stinn og upprétt strá. Hann dregur nafn sitt af því að hann dreifir sér gjarnan í kringum hús og á bæjarhlöðum með þessum jarðstönglum. Hann getur verið hið erfiðasta gras að upprætta ef hann er yfir höfuð búinn að velja sér búsvæði.
 
[[Flokkur:Grasaætt]]