„Kínverska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 16:
{{Wiktionary|kínverska}}
 
'''Kínverska''' (á frummálinu 汉语/漢語 ([[Pinyinpinyin]]: ''Hànyǔ''); 中文 (''Zhōngwén''); 华语/華語 (''Huáyǔ''); eða 华文/華文 (''Huáwén'')) er [[tungumál]] sem er hluti af [[SinóSínó-tíbetsktíbesk tungumál|sínó-tíbetskatíbeska málaflokknum]]. Kínverska er það tungumál sem flestir eiga að [[móðurmál]]i ef tekið er tillit til þess að allar [[mállýska|mállýskurnar]] eru flokkaðar undir einn hatt. Rúmlega einn af hverjum fimm jarðarbúum talar einhvers konar kínversku sem sitt móðurmál. Í kínversku er gjarnan talað um yu (语) og wen (文) þegar talað er um tungumál. Yu vísar almennt til talmáls en wen til ritmáls.
 
== Talmál ==