„Vistfræðikenningin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
+flokkur
Lína 5:
 
Bronfenbrenner lýsir þessum kerfum eins og fjögur lög sem tengjast og einstaklingurinn og horfir á einstakling út frá heildrænu samhengi sem er félagslegt, sögulegt, menningarlegt og umhverfislegt. Hann líkir kerfunum við babúsku dúkku þar sem einstaklingurinn er innsti kjarninn. Nærumhverfið eða míkrokerfið er svo innsta lagið þar sem er nánasta umhverfi og aðstandendur og gagnvirk samskipti milli þeirra. Millikerfið eða mesókerfið er svo tengsl á milli míkrókerfa svo sem tengsl barns við stórfjölskyldu eða tengsl í hverfi eða grenndarsamfélagi eða tengsl fullorðins milli heimilis og vinnu. Síðan er stofnanakerfi eða exo-kerfi sem er kerfi sem styður við grenndarsamfélag félagslegar aðstæður og umhverfi. Ysta kerfið eða makró-kerfið er svo lög, reglur, viðmið og gildi samfélags.
 
[[Flokkur:Sálfræði]]