„Georgísk skrifletur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 51 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q161428
Marcus Cyron (spjall | framlög)
m (Script) File renamed: File:Georgian Alphabet Georgia Sample.pngFile:დამწერლობა.png File renaming criterion #5: Correct obvious errors in file names (e.g. incorrect [[:en:Pr...
Lína 1:
[[Mynd:Georgian Alphabet Georgia Sampleდამწერლობა.png|thumb|300px|Georgíu bréf stafróf]]
 
'''Georgíska stafrófið''' ([[georgíska]]: ქართული დამწერლობა [kartuli damts'erloba], sem þýðir bókstaflega „georgískt letur“) er [[stafróf]] sem notað er til þess að skrifa [[georgíska|georgísku]] og nokkur önnur mál í suðurhluta Kákasus. Stafrófið heitir Mkhedruli (მხედრული, „riddaramennska“ eða „hernaður“) og er þriðja georgíska stafrófið sem tekið er í notkun.