„Hagstofa Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leszek Jańczuk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Tek aftur breytingu 768095 frá Bjorsig (spjall)
Lína 1:
'''Hagstofa Íslands''' eða '''Hagstofan''' er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir [[Efnahags- og viðskiptaráðuneytiForsætisráðuneyti|Efnahags- og viðskiptaráðuneytiðForsætisráðuneytið]], en [[Gylfi Magnússon]] er [[ráðherra]] hennar.
Hlutverk Hagstofunnar er að halda utan um tölulegar upplýsingar sem varða hagi [[Ísland]]s og hún skiptist í þrjú svið: efnahagssvið, félagsmálasvið og þjónustu- og þróunarsvið. Starfsemi [[þjóðskrá]]r, sem annast almannaskráningu, var flutt frá Hagstofu Íslands til [[dómsmálaráðuneytið|dómsmálaráðuneytis]] 1. júlí [[2006]]. Hagstofustjóri er [[Ólafur Hjálmarsson]].
Hagstofan var stofnuð með lögum frá Alþingi árið 1913 og tók til starfa árið 1914. Hún er því ein elsta stofnun landsins. Þann 1. janúar 2008 var Hagstofan lögð niður sem ráðuneyti en varð þess í stað sjálfstæð stofnun.