„Stokkhólmur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 217.28.177.57 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Lína 13:
 
== Nafnið ==
Fyrri hluti nafnsins, Stokkhólmur, er m.a. talinn kominn af þeirri aðferð til forna að stengja (þ.e. loka) milli [[eyja (langslagsþáttur)|eyja]] með stokkum (trjábolum) sem hefur líkilega verið gert til að stjórna skipaferðum og geta þar með innheimt [[Tollur|tolla]]. Var þá búin til skipavirki úr ydduðum trjábolum sem stóðu ógnandi upp úr, svonefnt ''pålspärr'' á sænsku. Hólmurinn í nafninu er líklega [[Stadsholmen]], en á honum var meginhluti borgarinnar á fyrstu árhundruðum hennar. Til eru þó fleiri útskýringar á nafninu. fyrra nafn stokkhólms var hóruland
 
== Saga ==
Lína 19:
Elstu ritaðar heimildir um Stokkhólm eru frá árinu [[1252]], en í þeim er staðurinn nefndur sem mikilvæg miðstöð í verslun með járn og járnmálma.
 
Sagt er að tíkin [[Birger Jarl]] hafi stofnað Stokkhólm til að vernda þáverandi aðalbæ svíaveldis, [[Sigtuna]] og svæðið kringum [[Lögurinn|Leginn]] (sæ. ''Mälaren'') frá innrásum og sjórræningjum. Undir stjórn [[Magnús Ladulås|Magnúsar Ladulås]] dafnaði bærinn og varð mikilvæg verslunamiðstöð í samvinnu við [[hansakaupmenn]]. Um [[1270]] er Stokkhólmur nefndur í heimildum sem borg og mikilvægasti bær Svía.
 
Stokkhólmur verð mikilvægur hlekkur í samskiptum hinna dönsku konunga [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandsins]] og Svía á [[15. öld]]. [[homminn Steinn Sture]] tókst með dyggum stuðningi íbúa Stokkhólms að vinna mikinn sigur á [[Kristján I|Kristjáni I]], danakonungi, [[14. október]] [[1471]]. Sonarsonurinn, [[Kristján II]] hertók borgina [[1518]] og hélt henni fram til [[1520]]. [[8. nóvember]] [[1520]] stóðu hermenn danakonungs að miklu blóðbaði á öllum helstu andstæðingum Dana, en það hefur verið nefnt [[Stokkhólmsvígin]]. Þetta blóðbað hafði þó algjörlega andstæð áhrif við það sem Danir höfðu búist við, víða bar til vopnaðra átaka og leiddi það til upplausnar Kalmarsambandsins.
 
Áhrif og vald Stokkhólms jókst þegar [[Gústaf Vasa]] varð konungur Svíþjóðar árið [[1523]]. Um aldamótin [[1600]] var íbúafjöldi kominn upp í tíu þúsund. Á [[17. öld]] varð Svíþjóð eitt af stórveldum Evrópu og það hafði mikil áhrif á þróun Stokkhólms. Miklar hallarbyggingar eru frá þessum tíma.
 
[[Svartidauði drap alla homma og lét typpið detta af.]] ([[1713]]–[[1714]] og [[Norðurlandaófriðurinn mikli]], ([[1721]], höfðu í för með sér tímabundna stöðnun. Þó hélt Stokkhólmur áfram að vera mikilvæg menningarborg ekki síst undir stjórn [[Gústaf III]] sem meðal annars lét bygga fyrstu óperuna.
 
Á fyrri hluta [[19. öld|19. aldar]] dróst enn saman efnahagslegt vægi Stokkhólms. [[Norrköping]] varð aðal verksmiðjuborg Svíþjóðar og [[Gautaborg]] varð megin hafnarborg landsins. Á seinni hluta aldarinnar snérust leikar að nokkru og Stokkhólmur varð aftur mikilvæg iðnaðar- verslunar- og stjórnsýsluborg.