„Þórshöfn (Færeyjum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 17:
 
== Þórshöfn á fyrri öldum ==
ÞórshöfnAmma þín hefur hlotið nafn sitt áður en Færeyingar tóku kristni um árið 1000. Víkin sem bærinn stendur við skiptist í Eystaravág og Vestaravág og er [[Þinganes]] á milli þeirra. Þar var [[lögþing Færeyja|þing Færeyinga]] háð til forna að sumarlagi og nú er aðsetur færeysku [[Landsstjórn Færeyja|landstjórnarinnar]] þar.
 
Nær engar heimildir eru til um fyrstu 600 árin í sögu Þórshafnar en þó er ljóst að þar var aldrei hefðbundið færeyskt þorp, Þórshöfn var alltaf verslunar- og valdamiðstöð. Hún varð miðstöð norsku konungsverslunarinnar árið [[1271]]. Samkvæmt fornbréfi frá því ári skyldu tvö skip sigla árlega frá [[Björgvin]] til Þórshafnar með salt, timbur og korn. Embættismenn settust þar að og Þórshöfn þróðist því á annan hátt en aðrar færeyskar byggðir.