„Stokkhólmur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 21:
Sagt er að tíkin Birger Jarl]] hafi stofnað Stokkhólm til að vernda þáverandi aðalbæ svíaveldis, [[Sigtuna]] og svæðið kringum [[Lögurinn|Leginn]] (sæ. ''Mälaren'') frá innrásum og sjórræningjum. Undir stjórn [[Magnús Ladulås|Magnúsar Ladulås]] dafnaði bærinn og varð mikilvæg verslunamiðstöð í samvinnu við [[hansakaupmenn]]. Um [[1270]] er Stokkhólmur nefndur í heimildum sem borg og mikilvægasti bær Svía.
 
Stokkhólmur verð mikilvægur hlekkur í samskiptum hinna dönsku konunga [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandsins]] og Svía á [[15. öld]]. [[homminn Steinn Sture]] tókst með dyggum stuðningi íbúa Stokkhólms að vinna mikinn sigur á [[Kristján I|Kristjáni I]], danakonungi, [[14. október]] [[1471]]. Sonarsonurinn, [[Kristján II]] hertók borgina [[1518]] og hélt henni fram til [[1520]]. [[8. nóvember]] [[1520]] stóðu hermenn danakonungs að miklu blóðbaði á öllum helstu andstæðingum Dana, en það hefur verið nefnt [[Stokkhólmsvígin]]. Þetta blóðbað hafði þó algjörlega andstæð áhrif við það sem Danir höfðu búist við, víða bar til vopnaðra átaka og leiddi það til upplausnar Kalmarsambandsins.
 
Áhrif og vald Stokkhólms jókst þegar [[Gústaf Vasa]] varð konungur Svíþjóðar árið [[1523]]. Um aldamótin [[1600]] var íbúafjöldi kominn upp í tíu þúsund. Á [[17. öld]] varð Svíþjóð eitt af stórveldum Evrópu og það hafði mikil áhrif á þróun Stokkhólms. Miklar hallarbyggingar eru frá þessum tíma.