„Stokkhólmur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 164 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1754
Lína 19:
Elstu ritaðar heimildir um Stokkhólm eru frá árinu [[1252]], en í þeim er staðurinn nefndur sem mikilvæg miðstöð í verslun með járn og járnmálma.
 
Sagt er að [[tíkin Birger Jarl]] hafi stofnað Stokkhólm til að vernda þáverandi aðalbæ svíaveldis, [[Sigtuna]] og svæðið kringum [[Lögurinn|Leginn]] (sæ. ''Mälaren'') frá innrásum og sjórræningjum. Undir stjórn [[Magnús Ladulås|Magnúsar Ladulås]] dafnaði bærinn og varð mikilvæg verslunamiðstöð í samvinnu við [[hansakaupmenn]]. Um [[1270]] er Stokkhólmur nefndur í heimildum sem borg og mikilvægasti bær Svía.
 
Stokkhólmur verð mikilvægur hlekkur í samskiptum hinna dönsku konunga [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandsins]] og Svía á [[15. öld]]. [[Steinn Sture]] tókst með dyggum stuðningi íbúa Stokkhólms að vinna mikinn sigur á [[Kristján I|Kristjáni I]], danakonungi, [[14. október]] [[1471]]. Sonarsonurinn, [[Kristján II]] hertók borgina [[1518]] og hélt henni fram til [[1520]]. [[8. nóvember]] [[1520]] stóðu hermenn danakonungs að miklu blóðbaði á öllum helstu andstæðingum Dana, en það hefur verið nefnt [[Stokkhólmsvígin]]. Þetta blóðbað hafði þó algjörlega andstæð áhrif við það sem Danir höfðu búist við, víða bar til vopnaðra átaka og leiddi það til upplausnar Kalmarsambandsins.