„Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q7813
McZusatz (spjall | framlög)
Lína 1:
[[Mynd:EleanorRooseveltHumanRights.gifpng|thumb|right|Eleanor Roosevelt með yfirlýsinguna á spænsku.]]
'''Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna''' er yfirlýsing um það sem telja skuli [[mannréttindi]], þ.e. [[réttindi]] allra einstaklinga, sem samþykkt var af [[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna|Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna]] [[10. desember]] [[1948]]. Einn aðalhvatamaðurinn að gerð yfirlýsingarinnar, [[Eleanor Roosevelt]], kallaði hana [[Magna Carta]] alls mannkyns. Yfirlýsingin var skrifuð í kjölfar [[Síðari heimsstyrjöldin|Síðari heimsstyrjaldarinnar]] þar sem ýmsir töldu [[Stofnskrá Sameinuðu þjóðanna]] ekki nægilega sterka sem viðbrögð við hörmungum styrjaldarinnar og glæpum [[nasismi|nasista]].