„Andaman- og Níkóbareyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Andaman- og Níkóbareyja '''Andaman- og Níkóbareyjar''' eru tveir eyjaklasar, [...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:India_Andaman_and_Nicobar_Islands_locator_map.svg|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Andaman- og Níkóbareyja]]
'''Andaman- og Níkóbareyjar''' eru tveir eyjaklasar, [[Andamaneyjar]] og [[Níkóbareyjar]], sem skilja milli [[Bengalflói|Bengalflóa]] og [[Andamanhaf]]s. Eyjarnar eru saman [[alríkishérað]] í [[Indland]]i. Tíunda breiddargráða norður skilur á milli eyjaklasanna. Höfuðstaður héraðsins er borgin [[Port Blair]] á [[Suður-Andamaneyja|Suður-Andamaneyju]].
 
{{stubbur}}