„Osama bin Laden“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hafl (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Jonny Nixon (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Latest portrait of Osama bin Laden-2.jpg|thumb|Osama bin Laden árið 2010.]]
'''Usāmah bin Muḥammad bin ‘Awaḍ bin Lādin''' (f. [[10. mars]] [[1957]], d. [[2. maí]] [[2011]]) ([[arabíska]]: أسامة بن محمد بن عوض بن لادن), betur þekktur sem '''Osama bin Laden''' eða '''Usama bin Laden''', (arabíska: أسامة بن لادن) er stofnandi [[Al-Kaída]], [[hryðjuverk]]asamtaka [[Súnnítar|súnní]]-íslamista. Samtökin hafa komið nálægt fjölmörgum árásum á borgaraleg jafnt sem hernaðarleg skotmörk úti um allan heim, þar á meðal eru [[Hryðjuverkin 11. september 2001|árásirnar]] á [[Bandaríkin]] þann [[11. september]] [[2001]] sem að urðu að minnsta kosti 2.752 manns að bana.
 
Osama taldi sig og samtök sín berjast fyrir hagsmunum [[Íslam|múslima]]; ein krafa hans var sú að bandarískur her færi frá [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]] en í því landi er að finna tvo helgustu staði í íslam. Bandaríkin drógu heri sína frá Sádi-Arabíu [[2003]] en ekki er ljóst hvort að ákvörðun um það hafði þegar verið tekin fyrir 11. september 2001.