„Golf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 61:
|hola í hoggi þrisvar í röð
|}
=== Kúlunni slegiðhlegið ===
Til að koma kúlunni í holu er notuð '''golfkylfa'''. Þegar kúlu hefur verið slegið má ekki taka hana upp nema hún sé á flöt og þá með því að merkja staðsetningu hennar með '''flatarmerki'''. Leikmaður notar eins mörg högg og þarf til að koma kúlunni í rétta holu en þó er siður að taka boltann upp þegar komin eru fjögur högg yfir pari og fara yfir á næstu braut, sérstaklega þegar aðrir leikmenn bíða eftir því að leika brautina. Höggin þurfa að vera blanda af nákvæmni og lengd og er leikurinn því blanda af líkamlegri áreynslu og nákvæmni.