„Míkhaíl Gorbatsjov“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Telma Rán (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Telma Rán (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
--[[Notandi:Telma Rán|Telma Rán]] ([[Notandaspjall:Telma Rán|spjall]]) 10. desember 2013 kl. 20:1822 (UTC)[[Mynd:Mikhail_Gorbachev_1987.jpg|thumb|right|Mikhaíl Gorbatsjev árið 1987.]]
'''Mikhaíl Sergejevítsj Gorbatsjev''' ([[Rússneska]]:Михаи́л Серге́евич Горбачёв; framburður: /mixaˈɪɫ serˈgejevɪtʃ gərbaˈtʃof/) (fæddur [[2. mars]] [[1931]] í Privolnoje). Síðasti [[leiðtogi]] [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] 1985-1991. Gorbachev gekk í kommúnistaflokkinn 1952, kvæntist Raisu í september 1953, fór fyrir sendinefnd Sovíetríkjanna í Belgíu 1972-1974, kom til fundar við [[Ronald Reagan]] á Íslandi 1986. Við dauða [[Konstantín Tsjernenko]] varð Gorbatsjev aðalritari Kommúnistaflokks Sovétríkjanna 11. mars 1985, þar sem hann reyndi að breyta pólitísku kerfi [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og dreifa efnahag landsins betur. Hann reyndi að breyta ásýnd flokksins með „glasnost“ (opnun) og „perestroika“ (endurskipulagning) en talið er að það hafi orðið kommúnistaflokknum að falli og þar með valdið sundrungu Sovíetríkjanna. Ólíkt fyrirrennurum sínum sendi hann ekki sovéskar herdeildir til að kveða niður frelsisbaráttu íbúa Mið-Evrópu 1989. Hann meinaði ekki þýsku ríkjunum sameiningu 1990 og hlaut [[Friðarverlaun Nóbels]] 1990. Hann var andvígur sundrungu Sovétríkjanna 1991. Hann var settur í þriggja daga stofufangelsi af harðlínumönnum í ágúst 1991. Hann sagði af sér embætti 25. desember 1991. <ref name="test">[http://www.gorby.ru/en/gorbachev/biography/ Gorby], Skoðað 8. desember 2013.</ref>
 
<ref name="test">[http://www.gorby.ru/en/gorbachev/biography/ Gorby], Skoðað 8. desember 2013.</ref>
 
== Uppruni ==
 
Fæddist bændasonur í Stavropol Krai í suðvestur Rússlandi. Fjölskylda hans var hálf rússnesk og hálf úkraínsk. Faðir hans, Sergey Andreyevich Gorbachev, var bóndi á sameignabóndabýli sem barðist í seinni heimsstyrjöldinni og móðir hans, Maria Panteleyevna Gorbachev, vann á sameignabóndabýli eða Kolkhoz. Gorbachev ólst mest megnis upp hjá afa sínum og ömmu áður en hann byrjaði í skóla. Þar gekk honum mjög vel og varð fljótt mjög áhugasamur um það að læra og hafði áhuga á öllu nýju sem hann lærði. Hann hafði sérstaklega mikinn áhuga á leiklist. Leiklistahópurinn sem hann var í setti einu sinni upp leikrit sem þau ferðuðust milli bæja og þorpa með, sýndu fyrir smá aur og notuðu gróðann í að kaupa 35 skópör handa fátækustu börnunum í skólanum sem höfðu þurft að vera berfætt fram að því.Hann vann sjálfur á eins bóndabýlum og foreldrar sínir og gekk 15 ára til liðs við Komsomol sem var ungliðahreyfing kommúnista. Árið1952 hóf Gorbachev lögfræðinám við háskólann í Moskvu og gerðist hluti af Sovíeska kommúnistaflokknum. Hann útskrifaðist með lögfræðigráðu 1955 og varð virkur þátttakandi í bæði Komsomol hreyfingunni og innan kommúnista flokksins.Meðan á lögfræðináminu stóð kynntist Gorbachev eiginkonu sinni, Raisu Titarenko, sem var ári yngri en hann og að læra heimspeki í sama skóla. Þau giftu sig 25. September, 1953.
Hann vann sjálfur á eins bóndabýlum og foreldrar sínir og gekk 15 ára til liðs við Komsomol sem var ungliðahreyfing kommúnista. Árið1952 hóf Gorbachev lögfræðinám við háskólann í Moskvu og gerðist hluti af Sovíeska kommúnistaflokknum. Hann útskrifaðist með lögfræðigráðu 1955 og varð virkur þátttakandi í bæði Komsomol hreyfingunni og innan kommúnista flokksins.
Meðan á lögfræðináminu stóð kynntist Gorbachev eiginkonu sinni, Raisu Titarenko, sem var ári yngri en hann og að læra heimspeki í sama skóla. Þau giftu sig 25. September, 1953.
 
Lína 52 ⟶ 48:
 
{{Tengill GG|es}}
 
 
<references />