„Litur“: Munur á milli breytinga

31 bæti bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 128 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1075)
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Color circle (hue-sat).png|200px|thumb|Litir eru mikilvægur þáttur í skynjun flestra einstaklinga]]
<onlyinclude>'''Litur''' ('''farfi''' eða '''farvi''') er huglæg upplifun, sem verður til af því að [[maðurinn|manns]][[auga]]ð greinir [[endurkast]] [[ljós]]s með [[bylgjulengd]]ir, sem spanna hið sýnilega [[litróf]] <ref>Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvað eru litir?“. Vísindavefurinn 8.8.2000. http://visindavefur.is/?id=733. (Skoðað 18.3.2010).</ref><ref>Eyja Margrét Brynjarsdóttir. „Eru til litir sem mannsaugað greinir ekki?“. Vísindavefurinn 26.3.2000. http://visindavefur.is/?id=295. (Skoðað 18.3.2010).</ref>. Í [[eðlisfræði]]legum skilningi eru ''[[hvítur]]'' og ''[[svartur]]'' ekki litir, því að hvítt felur í sér endurkast allra bylgjulenda í jöfnum mæli, en ''svartur'' þýðir fjarvera sýnilegs ljóss. Í daglegu tali er þó talað um ''hvítan'' og ''svartan lit''. </onlyinclude>
 
Litur getur einnig átt við eiginleika tiltekinna hluta eða efna, sem ræðst af því hvaða bylgjulengdir yfirborð hlutarins drekkur í sig og hvaða bylgjulengdum hann endurvarpar. Til dæmis er hlutur [[grænn]] ef hann drekkur í sig flestar bylgjulengdir sýnilegs ljóss en endurvarpar ljósi af þeirri samsetningu sem mannsaugað greinir sem grænt.
Óskráður notandi