Munur á milli breytinga „Notandi:María Ammendrup/sandbox“

ekkert breytingarágrip
m
{{Breiðskífa
== Hljómleikastaðir 1957 – 1988 ==
|Nafn = Pólýfónkórinn - Forðum tíð einn brjótur brands...
Yfirlit yfir þá staði sem hljómleikar voru haldnir ásamt ártali. Hér eru taldar uppfærslur en ekki tiltekið hve oft hver uppfærsla var flutt.<ref>Ef tekið er dæmi um tónleika í Háskólabíó 1972, þá flutti kórinn Mattheusarpassíu í mars og Jólaóratoríu í desember. </ref>
|Gerð = POL.021
|Tónlistarmaður = Pólýfónkórinn, stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson, Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, Gunnar Óskarsson, Halldór Vilhelmsson
|Forsíða = xxxxxxxxx.jpg
|Bakgrunnur = Sky Blue
|Gefin út = Október 2012
|Tónlistarstefna = Íslensk þjóðlög og sönglög
|Stjórnandi = Ingólfur Guðbrandsson
|Útgáfufyrirtæki = Pólýfónfélagið, umsjón Guðmundur Guðbrandsson
|Upptökustjóri = Hljóðmenn ríkisútvarpsins 1961-1977
|Yfirfærsla á stafrænt form og lokafrágangur = Bjarni R. Bjarnason
|Hönnun bæklings = Jón Trausti Bjarnason
|Ljósmynd á forsíðu = Ívar Gissurarson
|Næsta breiðskífa =
|}}
'''Pólýfónkórinn – Forðum tíð einn brjótur brands...''' er [[geisladiskur]] með safni íslenskra þjóðlaga og sönglaga í flutningi [[Pólýfónkórinn|Pólýfónkórsins]]. Um er að ræða upptökur af flutningi kórsins á tónleikum á tímabilinu 1961-1977. Einsöngvarar eru [[Guðfinna Dóra Ólafsdóttir]], [[Gunnar Óskarsson]] og [[Halldór Vilhelmsson]]. Stjórnandi kórsins er [[Ingólfur Guðbrandsson]]. [[Pólýfónfélagið]] gefur diskinn út og umsjón með útgáfu var í höndum [[Guðmundur Guðbrandsson |Guðmundar Guðbrandssonar]]. Hljóðmenn [[Ríkisútvarpið|Ríksútvarpsins]] stjórnuðu upptökum. [[Bjarni Rúnar Bjarnason]] sá um lokavinnslu fyrir stafræna útgáfu á geisladiskum. Fylgirit með geisladisknum hannaði [[Jón Trausti Bjarnason]] og [[Ívar Gissurarson]] tók ljósmynd á forsíðu.
 
==Um upptökur og efni==
Í fylgiriti með útgáfunni er umfjöllun um upptökur og efni geisladisksins:
{{tilvitnun2|
Fyrstu upptökurnar í safni Ríkisútvarpsins með flutningi Pólýfónkórsins eru frá tónleikum sumarið 1961. Það ár hélt kórinn hefðbundna tónleika í apríl, en um sumarið var farið í fyrstu utanferðina á kóramót í Llanghollen í Wales. Áður en lagt var í förina voru haldnir tónleikar á Keflavíkurflugvelli og í Austurbæjarbíói. Hljóðritanir frá þessum tónleikum 1961 eru hluti af efni disksins, sem nú kemur út rúmri hálfri öld síðar.
 
Sumarið 1964 frumflutti kórinn sjö lög við enska texta í útsetningu Gunnars Reynis Sveinssonar á tónleikum hjá Musica Nova. Þessi lög birtast nú á diskinum sem ein heild.
 
Árið 1967 fór Pólýfónkórinn aftur í söngferð til útlanda. Þá lá leiðin til Namur í Belgíu, á þriðja mót Evrópusambands ungra kóra, Evrópa syngur III. Þetta ár var ekki síður annasamt en fyrra utanferðarár 1961. Í janúar var flutt pólska verkið Stabat Mater eftir Szymanowski með Sinfóníunni undir stjórn Bohdan Wodiczko í Háskólabíói.
Í mars var Jóhannesarpassían eftir Bach flutt í Íþróttahöllinni í Laugardal.
 
Fyrir utanferðina voru svo haldnir tónleikar í Austurbæjarbíói. Þar voru endurflutt lög GRS við enska miðaldatexta. Hann útsetti einnig nokkur íslensk þjóðlög sem tekin voru upp í Austurbæjarbíói. Starfsárinu lauk svo með tónleikum á Bifröst í Borgarfirði.
 
Á tónleikum í Gamlabíói vorið 1966 flutti Pólýfónkórinn tvö lög eftir Jón S. Jónsson, sem þá var nýkominn frá námi í Bandaríkjunum. Þessi lög hafa sjaldan eða aldrei verið flutt síðan. Jón S. Jónsson skrifaði tónlistargagnrýni í blöðin í nokkur ár og stjórnaði kórum m.a. Karlakór Reykjavíkur.
 
Árið 1970 lagði Pólýfónkórinn enn land undir fót og nú lá leiðin til Graz í Austurríki. Þar var 4. Europa Cantat-mótið haldið. Kórinn flutti þá m.a. nýtt verk eftir Pál Pamplicher Pálsson, Requiem, (Sálumessu) sem síðar var tekið upp á plötu í Stokkhólmi 1973. Auk verks Páls voru það ár flutt verk eftir Pál Ísólfsson, Hallgrím Helgason og fleiri íslensk tónskáld.
 
Vorið 1971 flutti kórinn dagskrá í sjónvarpi með ýmsum þjóðlögum m.a. íslenskum í radds. ísl. tónskálda. Erlendu þjóðlögin úr þeirri dagskrá eru á diskinum "Madrigalar og erlend sönglög" sem kom út í nóv. 2011 ([[Pólýfónkórinn – Madrigalar og erlend sönglög frá ýmsum Evrópulöndum|POL.018]]).
 
Sumarið 1973 undirbjó kórinn söngferð til Svíþjóðar og Danmerkur til plötuupptöku.
Á tónleikum hér heima voru teknar upp tvær heilar söngskrár af mjög fjölbreyttu efni og sumt af því birtist nú. En hluti efnisskránna var tekinn upp hjá Sveriges Radio í Stokkhólmi og kom út á hljómplötu.
 
Árið 1977 voru síðustu upptökur sem eru á þessum diski gerðar fyrir tónleikaferð til Ítalíu.
Eftir 1977 voru flestir tónleikar Pólýfónkórsins með stærri kórverkum og hljómsveitum.|}}
 
 
Í fylgiriti er fjallað um [[Guðmundur Bergþórsson|Guðmund Bergþórsson]] rímnahöfund og [[Gunnar Reynir Sveinsson|Gunnar Reyni Sveinsson]] tónskáld sem koma við sögu útgáfunnar. Umfjöllun er einnig um einsöngvara í Messu Gunnars Reynis Sveinssonar, rætt um utanferðir kórsins og að lokum er [[Friðrik Einarssonar|Friðriks Einarssonar]] minnst, en Friðrik var formaður Pólýfónkórsins frá 1977 til 1985.
 
==Lagalisti==
# Forðum tíð einn brjótur brands - ''Lag – texti: Íslenskt þjóðlag, Guðmundur Bergþórsson. Raddsetning: Róbert Abraham Ottósson. Upptaka: 1961
# Björt mey - ''Lag – texti: Íslenskt þjóðlag, Stefán Ólafsson. Raddsetning: Róbert Abraham Ottósson. Upptaka: 1961
 
{|class="wikitable" style="text-align:left;"
|-
! width=250px style="text-align:left;"|Tónleikastaðir
! style="text-align:left;"|Ártal uppfærslu
 
|-valign="top"
| '''Akureyrarkirkja'''
|
*1964
|-valign="top"
| '''Aquileia, dómkirkjan, Ítalía'''
|
*1977
|-valign="top"
| '''Asissi, Ítalía (alþjóðleg tónlistarhátíð)'''
|
*1985
|- valign="top"
| ''' Austurbæjarbíó'''
|
* 1967
* 1973
|-valign="top"
| '''Áskirkja'''
|
*1983
|-valign="top"
| '''Asissi, Ítalía (alþjóðleg tónlistarhátíð)'''
|
*1985
|-valign="top"
| '''BBC Radio, London'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''Bifröst, Borgarfirði'''
|
*1967
|-valign="top"
| '''Bíóhöllin, Keflavík'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''Catedral, Granada, Spánn'''
|
*1982
|-valign="top"
| '''Catedral de Málaga, Spánn'''
|
*1982
|-valign="top"
| '''Congress Hall, Namur, Belgía'''
|
*1967
|-valign="top"
| '''Dómkirkjan, Graz, Austurríki'''
|
*1970
|-valign="top"
| '''Dómkirkjan, Lignano, Ítalía'''
|
*1977
|-valign="top"
| '''Dómkirkjan, Siena, Ítalía'''
|
*1977
|-valign="top"
| '''Fríkirkjan'''
|
*1960
|-valign="top"
| '''Gamla Bíó'''
|
*1959
*1961
*1963
*1966
|-valign="top"
| '''Hallgrímskirkja'''
|
*1986
*1987
|-valign="top"
| '''Háskólabíó'''
|
*1967
*1971
*1972 (x2)
*1974
*1975
*1976
*1977 (x3)
*1978
*1979
*1980
*1981
*1982 (x2)
*1984
*1985
*1988
|-valign="top"
| '''Hótel Saga'''
|
*1963
|-valign="top"
| '''Iglesia de Marbella, Spánn'''
|
*1982
|-valign="top"
| '''Iglesia de Nerja, Spánn'''
|
*1982
|-valign="top"
| '''Kirkja San Ignazio, Róm, Ítalía'''
|
*1985
|-valign="top"
| '''Kristskirkja, Landakoti'''
|
*1957
*1960
*1961 (x2)
*1962
*1964 (x3)
*1965 (x2)
*1967
*1968
*1969 (x2)
*1970 (x2)
*1972
*1973
*1979
*1982
*1983
|-valign="top"
| '''Langgollen, Eisteddfod, Wales'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''Langholtskirkja'''
|
*1985
|-valign="top"
| '''Laugardalshöllin'''
|
*1967
|-valign="top"
| '''Laugarneskirkja'''
|
*1958
|-valign="top"
| '''Maison de la Cultura, Namur, Belgía'''
|
*1967
|-valign="top"
| '''Markúsarkirkjan, Feneyjar, Ítalía'''
|
*1977
*1985
|-valign="top"
| '''Messiaskirken, Charlottenlund, Danmörk'''
|
*1973
|-valign="top"
| '''Pineta kirkjan, Lignano, Ítalía'''
|
*1977
|-valign="top"
| '''Sankt Jakobs kyrka, Stokkhólmur, Svíþjóð'''
|
*1973
|-valign="top"
| '''San Salvador, Sevilla, Spánn'''
|
*1982
|-valign="top"
| '''Santa Corona, Vicenza, Ítalía'''
|
*1977
|-valign="top"
| '''Santa Croce, Flórens, Ítalía'''
|
*1977
*1985
|-valign="top"
| '''Selfosskirkja'''
|
*1959
|-valign="top"
| '''Skansen, Stokkhólmur, Svíþjóð'''
|
*1973
|-valign="top"
| '''Skálholtskirkja'''
|
*1965
*1973
|-valign="top"
| '''St. Anne Konsertsal, Kaupmannahöfn, Danmörk'''
|
*1973
|-valign="top"
| '''St. Cuthbert's Parish Church, Edinborg, Skotland'''
|
*1975
|-valign="top"
| '''St. John's Chapel, Cambridge, England'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''St. Lawrence Jewry borgarkirkjan, London'''
|
*1979
|-valign="top"
| '''St. Mary Aldermary, London'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''St. Pauls Cathedral, London'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''Thaxted Church, Cambridgeshire, England'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''The Viking Service Club, Keflavík'''
|
*1961
|-valign="top"
| '''Þjóðhátíð í Reykjavík, útiskemmtun á Arnarhóli'''
|
*1974
|-valign="top"
| '''Þjóðleikhúsið'''
|
*1964
*1968
|-valign="top"
|}
 
<references/>
2.154

breytingar