„Svíþjóðardemókratar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m flokka betur
V1.903.978 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Hugmyndafræði==
Svíþjóðardemókrötunum hefur verið lýst sem þjóðernissinnuðum, íhaldsflokk sem er andvígur [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]]. Dæmi sem má nefna af stefnuskrá flokksins eru:
*Lög evrópusambandsins eiga ekki við sænska [[stjórnarskrá]].
*Stöðva þarf allan innflutning á erlendu vinnuafli.
*Stöðva þegar í stað allan innflutning fólks til svíþjóðar sem er ekki af [[Evrópa|evrópskum]] uppruna.
*Sænskt samfélag verður að vera byggt á sænskum gildum og hefðum. [[Íslam]] og önnur kerfi sem byggjst á utanaðkomandi gildismati stangast á við vestrænar hugmyndir um frjálsa hugsun og ættu ekki að fá að hafa áhrif á sænskt samfélag á nokkurn hátt.
*Sambúð [[Samkynhneigð|samkynhneigðra]] ætti ekki að vera metin til jafns við raunverulegar fjölskyldur. Samkynhneigðir ættu ekki að fá að ættleiða börn.
*Vestræn gildi og þjóðernisstolt ætti að einkenna menntakerfi svíþjóðar.