„Ítalski gamanleikurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Ítalski gamanleikurinn er talinn vera fyrsta dæmið um atvinnuleikhús í Evrópu. ''Arte'' vísar til þess að [[leikari|leikararnir]] voru [[handverk]]smenn (þ.e. atvinnumenn) af [[alþýða|alþýðustétt]] andstætt ''commedia erudita'' eða „menntuðu leikhúsi“ sem var [[áhugaleikhús]] [[aðall|aðalsins]].
 
Ítalski gamanleikurinn hafði gríðarlegmikil áhrif á þróun leikhússins á [[Vesturlönd]]um. Þessi áhrif sjást í leikritum [[Moliére]]s og [[William Shakespeare|Shakespeare]]s, [[ópera|óperum]] og [[óperetta|óperettum]] 18. og 19. aldar, og hans sér enn merki í nútíma[[trúður|trúðaleik]] og [[brúðuleikhús]]i.
 
{{commonscat|Commedia dell'arte|ítalska gamanleiknum}}