„Ríki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Ríki''' eru stjórnmálalegar einingar ábúenda tiltekinna landsvæða sem eru [[fullveldi|fullvaldar]]. Skilgreining [[Max Weber]]s um að ríki hafi einokun á lögmætri valdbeitingu á afmörkuðu landsvæði er viðtekin. Innlent fullveldi hefur ríki ef íbúar þess líta á það sem [[lögmæti|lögmætt]]. Alþjóðlegt fullveldi hefur ríki hljóti það einnig slíka viðurkenningu frá samfélagi þjóðanna.
 
Ríki getur tilheyrteinnig átt við tvö eða fleiri ríki sem saman mynda [[sambandsríki]] sem hefur miðstýrða ríkisstjórn yfir sér. Dæmi um slík sambandsríki eru [[Bandaríkin]], [[Brasilía]], [[Indland]] og [[Þýskaland]]. Hefð er fyrir því að kalla ríki Bandaríkjanna [[Fylki Bandaríkjanna|fylki]].
 
== Saga ==