„Blóðbaðið á Haymarket“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m flokka+smá hreingerning
Lína 1:
[[Mynd:HaymarketRiot-Harpers.jpg|Þekktasta mynd af blóðbaðinu á Haymarket. Þessi mynd er ónákvæm, sprengjan sprakk ekki þegar ræðan var haldin|thumbnail]]
'''Blóðbaðið á Haymarket''' vísar til sprengjuárásar sem var gerð [[4. maí]] [[1886]] á Haymarket torgi í borginni [[Chicago]] í [[Bandaríkjunum]]. Þar fór þá fram friðsamlegur samstöðufundur með verkamönnum sem voru í verkfalli þar sem þeir kröfðust átta klukkustunda vinnudags. Þá var varpað [[dínamít]]sprengju að lögreglu sem reyndi að dreifa mannfjöldanum. Sprengjan sprakk og það létust sjö lögreglumenn og að minnsta kosti fjórir óbreyttir borgarar en auk þessu slösuðust margir.

Í réttarhöldum í framhaldi af þessari árás voru átta [[Anarkismi|anarkistar]] sakaðir um [[samsæri]].
 
[[Flokkur:Mótmæli]]
[[Flokkur:Verkalýðsbarátta]]