„Neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 63 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q20075
m Skráin London_Underground_full_map.svg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Taivo.
Lína 178:
Kerfið þjónar 268 stöðvum með lestum, það eru sex aðrar stöðvar sem voru á East London-leiðinni og þeim er núna þjónað af tímabundnum strætisvögnum. Það eru fjórtán lestarstöðvar útan við Stór-Lundúnasvæðið og fimm þeirra eru útan við [[M25-hraðbraut]]ina. Það eru sex [[borgarhlutar í London|borgarhlutar]] ([[Bexley (borgarhluti)|Bexley]], [[Bromley (borgarhluti)|Bromley]], [[Croydon (borgarhluti)|Croydon]], [[Kingston upon Thames (borgarhluti)|Kingston]], [[Lewisham (borgarhluti)|Lewisham]] og [[Sutton (borgarhluti)|Sutton]]) úr 32 sem eru ekki þjónað af neðanjarðarlestakerfinu, og borgarhlutinn [[Hackney (borgarhluti)|Hackney]] er með bara lestarstöðvarnar [[Old Street (neðanjarðarlestarstöð)|Old Street]] og [[Manor House (neðanjarðarlestarstöð)|Manor House]].
 
 
[[Mynd:London Underground full map.svg|center|600px|thumb|Svæði 1 (innra svæðið) í neðanjarðarlestakerfinu (og [[Docklands Light Railway|DLR]]).]]
 
=== Vagnakostur ===