„Saur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 85.220.38.93 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hestemøj.jpg|thumb|right|Hrossaskítur]]
'''Saur'''er viktor breki = kúkur
'''Saur''' ('''hægðir''' eða '''saurindi''') er [[úrgangur]] úr [[meltingarkerfi|meltingarfærum]] dýra. Á lokastigi [[melting]]ar eða við saurlát fara hægðir út um [[endaþarmur|endaþarm]]. Saurinn geta skipt miklu máli í heimi dýranna, en sum þeirra nota þær til afmörkunar [[óðal]]s. Einnig er dýrasaur mikilvægar í lífi sumra plantna þar sem fræ þeirra berast með saurnum eftir að dýrið hefur saurlát og hjálpar þannig plöntunni að dreyfa fræjum sínum. Þegar saurinn kemur undir bert [[loft]] losna ýmiss [[gas|gös]], t.d. [[brennisteinsvetni]], sem urðu til vegna [[gerlar|gerlavirkni]] í [[melting]]u og stafar af því óþefur.
 
== Salerni og bleyjur ==