„Haftyrðill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]])
}}
'''Haftyrðill''' ([[fræðiheiti]]: ''Alle alle'') er smávaxinn [[svartfuglaætt|svartfugl]] af [[svartfuglaætt]]. og eini fuglinn af [[Ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]]inni ''Alle''.
 
Haftyrðillinn hefst við í björgum á daginn, en á kvöldin fljúga þeir til hafs í leit að æti. Þeir snúa svo aftur í björgin á morgnana. Helsta æti þeirra eru [[krabbadýr]], en einnig allavega [[hryggleysingjar]], eins og til dæmis [[blaðfætlur]]. Haftyrðillinn er á milli 19-21 sentimetrar að lengd.