lagaði orðalag og bætti við greinina en hún var tekin orðrétt af vef svo það var nauðsinlegt að laga hana
mEkkert breytingarágrip |
lagaði orðalag og bætti við greinina en hún var tekin orðrétt af vef svo það var nauðsinlegt að laga hana |
||
Lína 1:
[[Mynd:Paralysis agitans-Male Parkinson's victim-1892.jpg|thumb|right|220px|Ljósmynd frá 1892 af sjúklingi með parkinson.]]
'''Parkinsonsveiki''' eða '''Parkinsonssjúkdómur''' einkennist af stífleika í vöðvum, skjálfta og minnkaðri hreyfigetu. Sjúkdómurinn er kenndur við enska lækninn James Parkinson sem uppgötvaði hann árið [[1817]].▼
▲'''Parkinsonsveiki''' eða '''Parkinsonssjúkdómur'''
Ekki er vitað hvað veldur honum en hann orsakast af því að fram kemur skortur á [[boðefni]]nu [[dópamín]] í [[Heili|heilanum]]. Sjúkdómurinn er ólæknandi en með [[lyf]]jum má halda honum niðri nokkuð lengi og eins er farið með góðum árangri að setja rafskaut á þá staði í heilanum sem sjúkdómurinn á upptök sín. Á Íslandi fá um það bil einn af hverjum fimm þúsund fá Parkinsonsveiki árlega.
{{Wikiorðabók|parkinsonveiki}}
{{commonscat|Parkinson's disease}}
== Heimildir ==
*
* [http://doktor.is/grein/parkinsonsveiki „Parkinsonsveiki“, grein á Doktor.is.] (Skoðað 28.11.2013).
[[Flokkur:Sjúkdómar]]
|