„Barkalfjall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Jebel_barkal_sunset.jpg|thumb|right|Núbískir pýramídar við Jebel Barkal.]]
'''Jebel Barkal''' er lítið [[fjall]] sem stendur ávið stórristóra sveigju í ánni [[Níl]] um 400 [[kílómetri|km]] norðan við [[Kartúm]] í [[Súdan]] á svæði sem áður nefndist [[Núbía]]. Um [[1450 f.Kr.]] lagði [[Egyptaland hið forna|egypski]] [[faraó]]inn [[Tútmósis 3.]] undir sig svæði suður að fjallinu. Þar stofnaði hann borgina [[Napata]] sem um þremur öldum síðar varð [[höfuðborg]] konungsríkisins [[Kús]].
 
{{landafræðistubbur}}