Munur á milli breytinga „Saga Íslands“

ekkert breytingarágrip
Sögu langra tímabila má greina niður í styttri tímabil eftir víðtækum stjórnarfarslegum, tæknilegum og félagslegum breytingum sem má afmarka með nokkuð skýrum hætti. En því fer þó fjarri að hægt sé að ákvarða endanlega hvaða atriði skipti mestu máli í sögu Íslands þannig að allir séu sammála.<ref>Gunnar Karlsson. „Hvernig og af hverju skiptist Íslandssagan niður í tímabil?“. Vísindavefurinn 20.1.2004. http://visindavefur.is/?id=3957. (Skoðað 7.5.2010).</ref> Þannig hefur ein athugun á 11 námsbókum í Íslandssögu á grunnskólastigi leitt í ljós að aðeins 12% nafngreindra einstalinga eru konur á sama tíma og 93% höfundanna eru karlar. Sem dæmi sé gjarnan fjallað um landnámsmanninn [[Ingólfur Arnarson|Ingólf Arnarsson]], sem fyrstur byggði Ísland, og Hallveigar konu hans sé lítið getið.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/kvenmannslausar-sogubaekur|titill=Kvenmannslausar sögubækur|höfundur=RÚV|ár=2011|mánuður=2. september|árskoðað=2011|mánuðurskoðað=2. september}}</ref>
 
== Landmyndun == hommar eru ógeðslegir
{{Aðalgrein|Jarðsaga Íslands}}
[[Mynd:Iceland Mid-Atlantic Ridge Fig16.gif|thumb|left|Áætluð flekaskil jarðarinnar samkvæmt [[flekakenningin|flekakenningunni]]]]
Óskráður notandi