„Alþjóðasamtök kommúnista“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
Þegar [[Kommúnistaflokkur Íslands]] var stofnaður 29. nóvember 1930, gekk hann í Komintern og varð deild í honum. Um tuttugu Íslendingar stunduðu nám í byltingarskólum Kominterns í Moskvu, [[Lenínskólinn|Lenínskólanum]] og [[Vesturskólinn|Vesturskólanum]], en markmið þeirra var að þjálfa dygga flokksmenn, ekki aðeins í [[Marxismi|marxískum]] fræðum, heldur líka í byltingartækni. Kunnastur íslensku námsmannanna var [[Benjamín H. J. Eiríksson]], en á meðal þeirra voru einnig tveir alþingismenn sósíalista, [[Þóroddur Guðmundsson]] og [[Steingrímur Aðalsteinsson]], og framkvæmdastjóri [[Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokksins]], [[Eggert Þorbjarnarson]].
 
Eggert Þorbjarnarson starfaði á skrifstofuvegum Kominterns við Lenínskólann í Moskvu 1934–19731934–1937. Hann var framkvæmdastjóri [[Sósíalistaflokkurinn|Sósíalistaflokksins]], 1943–1957.
 
Fulltrúar íslenskra kommúnista á sjöunda (og síðasta) þingi Kominterns í Moskvu 1935 voru [[Brynjólfur Bjarnason]] og [[Einar Olgeirsson]] (sem var áheyrnarfulltrúi).