„Nýja-Gínea“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m kortahnit
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:LocationNewGuinea.png|right]]
{{hnit|05|30|S|141|00|E|display=title}}
'''Nýja Gínea''' (eða '''Papúa''') er [[eyja]] fyrir [[norður|norðan]] [[Ástralía|Ástralíu]] sem varð viðskila frá [[meginland]]i [[Ástralía|Ástralíu]] þegar [[flóð|flæddi]] yfir svæðið sem nú heitir [[Torressund]] um 5000 f.Kr. Papúa er næststærsta eyja jarðar, aðeins [[Grænland]] er stærri og eyjan nær yfir 786,000&nbsp;km<sup>2</sup>.
Umdeilanlegt er hvort hún tilheyri [[Eyjaálfa|Eyjaálfu]] eða [[Asía|Asíu]]. Nýja-Gínea er [[Skiptar eyjar|skipt eyja]]. Hið [[sjálfstæði|sjálfstæða]] [[ríki]] [[Papúa Nýja Gínea]] er austurhlutanum en á vesturhlutanum eru héruðin [[Papúa]] og [[Vestur Irian Jaya]] sem tilheyra [[Indónesía|Indónesíu]]. Nýja-Gínea er [[Listi stærstu eyja heims|næststærsta eyja heims]]. Á henni er hæsta [[fjall]] [[Eyjaálfa|Eyjaálfu]] (telji maður eyjuna til hennar), [[Carstenz pýramíðinn]] (eða [[Puncak Jaya]]).
 
[[Flokkur:Nýja-Gínea| ]]