„Ólympíuleikar Zappas“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 10 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1358264
m Skráin Zappaian_oly_med.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward.
Lína 21:
 
== Leikarnir 1875 ==
[[Mynd: Zappaian_oly_med.jpg|thumb|200px|Verðlaunapeningur frá leikunum 1875, með mynd af Georg I Grikklandskonungi á framhlið.]] Þótt áhorfendur kynnu vel að meta leikana 1870, voru ekki allir á sama máli um ágæti þeirra. Meðal sigurvegara höfðu verið menn úr alþýðustétt, svo sem slátrari og verkamaður. Töldu ýmsir heldri borgarar að slíkt væri óhæfa og að íþróttamennirnir ættu einungis að koma úr efstu lögum samfélagsins.
 
Skipulagning þriðju leikanna, árið 1875, var í höndum [[Ioannis Fokianos]], sem var yfirmaður íþróttamála í Grikklandi. Hann tók þá ákvörðun að banna lágstéttarmönnum að keppa. Íþróttamennirnir, 24 talsins, voru betur þjálfaðir en í fyrri skiptin. Áhorfendur kunnu þó illa að meta að forréttindastéttin væri látin einoka leikana. Spruttu af því harðar deilur sem leiddu til þess að fallið var frá frekara mótshaldi.