„Abýdos (Egyptalandi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 39 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q192268
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 2:
'''Abýdos''' ([[arabíska]]: أبيدوس, [[gríska]]: Αβυδος) var ein af elstu borgum [[Egyptaland]]s. Borgin var höfuðstaður áttunda fylkis [[Efra Egyptaland]]s. Egypska heitið yfir bæði borgina og fylkið var ''3bdw'', „hæð helgidómsins“, þar sem hjarta [[Ósírís]]s var varðveitt. [[Grikkland hið forna|Grikkir]] nefndu borgina ''Abýdos'' eins og [[Abýdos (Hellusundi)|grísku borgina]] við [[Hellusund]]. Borgin var trúarmiðstöð Egypta frá elstu tíð, fyrst guðsins [[Kemi-Amentiu]] og síðan Ósíríss. Meðal þekktustu fornminja á staðnum eru [[Setihofið]] og [[Konungalistinn í Abýdos]].
 
{{stubbur|fornfræði}}
 
[[Flokkur:Egyptaland hið forna]]