„Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 11 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q627418
m Skráin University_of_Iceland-Arnagardur.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward.
Lína 1:
 
[[Mynd:University of Iceland-Arnagardur.jpg|thumb|right|Árnagarður við [[Suðurgata|Suðurgötu]] þar sem Árnastofnun er til húsa.]]
'''Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum''' eða '''Árnastofnun''' (upphaflega '''Handritastofnun Íslands''') er [[Íslenskar stofnanir|íslensk háskólastofnun]] með sjálfstæðan fjárhag og heyrir undir menntamálaráðherra. Hlutverk hennar er að vinna að rannsóknum í [[íslensk fræði|íslenskum fræðum]] og skyldum fræðigreinum, einkum á sviði íslenskrar tungu og bókmennta, miðla þekkingu á þeim fræðum og varðveita og efla þau söfn sem stofnuninni eru falin eða hún á. Forstöðumaður frá árinu 2008 er [[Guðrún Nordal]], prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda.