„Austurbæjarbíó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skráin Austurbæjarbíó.JPG var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward.
Lína 1:
 
[[Mynd:Austurbæjarbíó.JPG|thumb|275px|Austurbæjarbíó]]
'''Austurbæjarbíó''' eða '''Austurbær''' er [[kvikmyndahús|kvikmynda]]- [[tónleikahús|tónleika]]- og [[leikhús]] sem stendur við [[Snorrabraut]] í [[Reykjavík]]. Það var reist af nokkrum athafnamönnum í Reykjavík á árunum [[1945]] til [[1947]] og formlega opnað [[25. október]] það ár. Aðstandendur voru jafnframt forystumenn [[Tónlistarfélagið í Reykjavík|Tónlistarfélagsins í Reykjavík]] sem hafði verið stofnað [[1932]]. Hönnuðir hússins voru arkitektarnir [[Hörður Bjarnason]] og [[Gunnlaugur Pálsson]].