„Serbía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 205 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q403
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
tld = yu |
}}
'''Serbía''' er [[landlukt]] land á [[Balkanskagi|Balkanskaga]] í suðaustanverðri [[Evrópa|Evrópu]]. ÞáSerbía á landamæri að [[Ungverjaland]]i í norðri, [[Rúmenía|Rúmeníu]] og [[Búlgaría|Búlgaríu]] í austri, [[Lýðveldið Makedónía|Makedóníu]] og [[Kósóvó]] í suðri og [[Svartfjallaland]]i, [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]] og [[Króatía|Króatíu]] í vestri.
 
Serbía var stærsti og fjölmennasti hluti [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] á meðan hún var við lýði á [[20. öldin]]ni og myndaði ásamt Svartfjallalandi hið laustengda bandalag [[Serbía og Svartfjallaland|Serbíu og Svartfjallaland]] sem slitið var eftir að Svartfellingar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu í maí [[2006]] að lýsa yfir sjálfstæði. Svartfjallaland lýsti formlega yfir sjálfstæði [[3. júní]] sama ár og serbneska þingið lýsti því yfir [[5. júní]] að Serbía væri arftaki bandalagsins.