„Creative Commons-leyfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Creative Commons (CC) leyfi''' eru eitt af nokkrum almennum höfundarréttarleyfum sem gera kleift að dreifa á frjálsan hátt efni sem annars væri [[Höfundarréttur|höfundarréttarvarið]]. CC leyfi gera höfundi kleift að aðlaga höfundarrétt sinn að þeirri notkun sem þeir leyfa á efni sínu (t.d. gefa frjálsa notkun sem er ekki í viðskiptatilgangi) og verndar fólk sem notar eða endurdreifir höfundaverkum annarra þannig að það þarf ekki að hafa áhyggjur af því að brjóta höfundarréttarlög svo fremi sem það fari eftir þeim skilmálum sem höfundarréttarleyfi kveður á um.
 
== Hin fjögur leyfi ==
CC leyfin eru fjögur, en raða má þeim saman sex vegu. Þau eru:
* Höfundar getið (BY – Attribution)
* Ekki í hagnaðarskyni (NC – Non-commercial)
* Engar afleiður (ND – No derivatives)
* Deilist áfram (SA – Share alike)
 
Þessum fjórum leyfum má raða saman á sex vegu, hér sýnt frá því opnasta til þess mest takmarkaða:
* BY
* BY-SA
* BY-NC
* BY-ND
* BY-NC-SA
* BY-NC-ND
 
Einnig er til leyfið CC0 sem á eru engin takmörk og er það sambærilegt við [[Almenningur (hugverk)|almenning]].
 
== Tenglar ==
[http://creativecommons.is/cc-a-%C3%BEitt-verk/ Hin fjögur CC leyfi í Íslenskri þýðingu á vefsíðu Creative Commons á Íslandi]
 
== Tengt efni ==
Lína 9 ⟶ 29:
 
[[Flokkur:Hugverkaréttur]]
[[Flokkur:Frjálst efni|Flokkur:Opið efni]]