„Marínering“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Kjúklingalæri í maríneringu '''Marínering''' er yfirleitt súr kryddbættur vökvi sem matvæli er sett í áður en þa...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Sýran í maríneringu veldur því að vefurinn í kjötinu byrji að brjóta niður og því sýgur það inn meiri vökva. Mikilvægt er að setja ekki of mikla sýru í maríneringuna því það getur haft neikvæð áhrif á bragðið. Í góðri maríneringu eru sýra, olía og krydd í jafnvægi. Ef hrátt marínerað kjöt er frosið getur yfirborð kjötsins brotið niður sem veldur því að það verði maukkennt við eldingu.
 
Hrátt kjöt eða fiskur getur innihaldið skaðlega [[gerill|gerla]] sem geta spillt maríneringunamaríneringunni. Á að marínera kjöt í ísskápnum til að hindra fjölgun gerla. Marínering sem hefur komið í snertingu við hrátt kjöt eða fisk á ekki að nota nema það er soðið strax fyrir neyslu. Íátið sem er notað til maríneringar á að vera úr [[plast]]i því [[málmur]] eða [[keramík]] geta brugðið við sýrunni í maríneringu.
 
{{stubbur|matur}}