„Nova“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
 
'''Nova''' er [[Ísland|íslenskt]] símfyrirtæki sem sérhæfir sig í þriðju kynslóðar ([[3G]]) farsíma- og netþjónustu sem hóf störf [[1. desember]] [[2007]]. Eigandi Nova er alþjóðlega fjárfestingafélagið [[Novator]]. Fyrirtækið rekur fimm verslanir, í [[Lágmúli|Lágmúla]], [[Smáralind]], Glérártorgi á Akureyri og tvær í [[Kringlan|Kringlunni]] ásamt því að reka vefverslun á [http://www.nova.is Nova.is].
 
Nova ehf. var stofnað í maí 2006 með það að markmiði að meta mögulega innkomu félagsins á íslenskan farsímamarkað.
Í lok mars 2007 fékk Nova úthlutað 3G rekstrarleyfi og opnaði svo formlega 1. desember 2007.
Í september 2011 fékk Nova síðan 4G tilraunaleyfi.
 
Nova á og rekur eigið 3G farsíma- og netkerfi (UMTS/HSDPA 14.4 Mbps) sem nú nær til um 93% landsmanna en stöðugt er unnið að þéttingu og stækkun kerfisins Utan 3G þjónustusvæðis Nova eru viðskiptavinir fyrirtækisins ávallt í öruggu GSM farsímasambandi um allt land og erlendis. [http://www.nova.is/content/thjonusta/thjonustusvaedi/Innanlands.aspx?startpage=true Sjá þjónustusvæði Nova.]
 
Nova býður hefðbundna farsímaþjónustu með áherslu á netið í símann. Viðskiptavinir Nova geta flutt símanúmerið sitt til Nova eða valið sér nýtt Nova númer sem byrjar á 77x-xxxx. Nova býður einnig háhraða netþjónustu, 3G internet. S[http://www.nova.is/content/barinn/Forsida.aspx já þjónustuframboð Nova.]
 
Í lok árs 2011 voru notendur orðnir 100.000 þúsund<ref>http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2009/06/19/nova_saekir_um_gsm_leyfi/</ref>.