„Sæbjúgu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kristinhkj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kristinhkj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 42:
 
Það eru margar tegundir af sæbjúgum sem eru ræktaðar og þurrkaðar, til útflutning til notkunar í kínverskum réttum. Sumar af þekktari tegundum sem finnast á mörkuðum eru:
*Holothuria scabra
*Holothuria fuscogilva
*Actinopyga mauritiana
*Stichius japonicus
*Parastichopus californicus
*Thelenota ananas
*Acaudina molpadioides
*Isostichopus fuscus
Seyði er útbúið úr sæbjúgum og gert að olíum, krem eða snyrtivöru. Sumar vörur eru ætlaðar til inntöku. Ein rannsókn var gerð með því að fjöldi músa var sprautaður með seiði úr sæbjúgum og virtist það nokkuð virkt gegn innvortis verkjum en engin áhrif á verki utaná líkama þeirra. Önnur rannsókn benti á að sæbjúgu innihaldi allar nauðsynlegar fitusýrur sem gætu hugsanlega tekið þátt í viðgerðum á skemmdum vefjum. Verið er að gera rannsaka sæbjúgun með tilliti til meðhöndlunar á ýmsum veikindum og meðal annars ristil krabbameini (2).