„Wolfsburg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 38:
== Söguágrip ==
[[Mynd:1000000th beatle.jpg|thumb|Milljónasta VW bjallan er gullslegin]]
Saga Wolfsburg er nátengd sögu bílaframleiðslu fyrirtækisinsbílaframleiðandans [[Volkswagen]] und forvera þess. Borgin var stofnuð 1938 og þá nefnd borg [[Aflvaki|KdF]]-bílsins í því augnamiði að þar yrði fjöldaframleiddir KdF-bílar fyrir almenning. Eftir stríðið var nafni borgarinnar breytt í Wolfsburg. Eftir stríðið var bílaframleiðslunni áframhaldið og KdF bíllinn áfram framleiddur, en hann náði miklum vinsældum bílakaupenda og er kallaður [[bjalla]]n. Til stóð eftir stríðið að flytja framleiðslutækin burt en breski hernámsstjórinn kom í veg fyrir það með því að láta verksmiðjurnar framleiða bíla fyrir [[England]]. [[1951]] var Wolfsburg splittað úr sveitarfélaginu Gifhorn og fékk eigin borgarréttindi. [[1955]] kom milljónasta bjallan af færibandinu. [[1972]] varð breyting á sveitarfélögum, þannig að 20 þorp voru innlimuð í Wolfsburg, sem við það varð að stórborg með yfir 100 þúsund íbúa. [[2003]] var framleiðslu á bjöllunni hætt en framleiðsla á öðrum Volkswagen tegundum tók við.
 
== Íþróttir ==