„Pakistan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
}}
 
'''Íslamska lýðveldið Pakistan''' ([[Úrdú]]: اسلامی جمہوریۂ پاکستان ''islāmī jamhūriya i pākistān'') er [[land]] í [[suður-Asía|Suður-Asíu]]. Það er [[Lönd eftir mannfjölda|sjötta fjölmennasta ríki heims]] og næstfjölmennasta ríki heims þar sem flestir íbúar eru [[múslimar]]. Landið liggur að [[Indlandshaf]]i í suðri, [[Íran]] í vestri, [[Afganistan]] í norðvestri, [[Kína]] í norðri og [[Indland]]i í austri. Orðsifjar: ekki er um fornt heiti að ræða heldur var orðið búið til af ChoudhryTjádrí Rahmat AliAlí árið 1933.
 
{{Stubbur|landafræði}}