„Hákonar saga Hákonarsonar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Útgáfur
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
== Íslenskar útgáfur ==
Hákonar saga hefur komið í mörgum útgáfum erlendis, bæði íslenski frumtextinn og þýðingar á önnur mál. Íslenskar útgáfur bókarinnar eru þessar:
* [[Sigurður Nordal]] (útg.): ''Flateyjarbók'' 1–43, Rvík 1944–19451945: 333–597. Flateyjarútgáfan.
* [[Guðni Jónsson]] (útg.): ''Konunga sögur'' 3, Rvík 1957: 1–463. Íslendingasagnaútgáfan.
* [[Þorleifur Hauksson]], [[Sverrir Jakobsson]] og [[Tor Ulset]] (útg.): ''Hákonar saga'' 1–2, Reykjavík 2013. ''[[Hið íslenska fornritafélag|Íslensk fornrit]]'' 31–32. — Fræðileg útgáfa fyrir almenning. Með fylgja nokkur bréf tengd sögunni.
 
== Tenglar ==